Væntanlegur til landsins

Glæsileg og snjöll hönnun. Rúmgóður og frábær akstursupplifun. XPENG G6 er hinn fullkomni millistærðar jepplingur.

 • Drægni allt að 570 km
 • Hleðsla úr 10% í 80% tekur aðeins 20 mínútur
 • Hestöfl 476
 • Hröðun frá 4,1 sek 0-100 km/klst
 • Dráttargeta: 1.500 kg
 • Lengd: 4.753 mm
 • Breidd: 1.920 mm
 • Hæð: 1.650 mm
 • Þyngd: 2.025 kg
 • Verð væntanlegt
 • Afhending haust 2024

Glæsilegur lúxus jeppi. Farþegarýmið er hlýlegt og þægilegt með heildstæðri hönnun og hágæða frágangi.

 • Drægni allt að 570 km
 • Hleðsla úr 10% í 80% tekur aðeins 20 mínútur
 • Hestöfl 551
 • Hröðun frá 3,9 sek 0-100 km/klst
 • Dráttargeta: 1.500 kg
 • Lengd: 4.891 mm
 • Breidd: 1.937 mm
 • Hæð: 1.680 mm
 • Þyngd: 2.235 kg
 • Verð væntanlegt
 • Afhending haust 2024

Stílhrein, fáguð og sportleg hönnun. Panoramic glerþak og aðfellanlegir hurðahúnar. XPENG P7 er rennilegur og nútímalegur með framúrskarandi afköst.

 • Drægni allt að 576 km
 • Hleðsla úr 10% í 80% tekur aðeins 29 mínútur
 • Hestöfl 473
 • Hröðun frá 4,1 sek 0-100 km/klst
 • Lengd: 4.888 mm
 • Breidd: 1.896 mm
 • Hæð: 1.450 mm
 • Þyngd: 2.020 kg
 • Verð væntanlegt
 • Afhending haust 2024

Fylgstu með XPENG

Skráðu þig á áhugalista og fáðu fréttir og tilkynningar um komu XPENG til Íslands.

Bílaumboðið Una

Bílaumboðið Una er umboðs- og þjónustuaðili fyrir XPENG á Íslandi. Una er að öllu leyti í eigu Vekru sem er einnig móðurfélag Öskju og mun umboðið opna XPENG sýningarsal á Vínlandsleið 6-8 með haustinu. XPENG var stofnað árið 2014 og framleiðir eingöngu 100% rafbíla. Vörulína XPENG í Evrópu samanstendur af þrem gerðum, G6, G9 og P7. En einnig framleiða þeir fleiri gerðir fyrir heimamarkað. Árið 2023 seldi XPENG 150.000 bíla. Höfuðstöðvar XPENG í Evrópu eru í Amsterdam.

Hafðu samband

Ertu með spurningu? Ekki hika við að senda okkur línu og við svörum eins fljótt og mögulegt er.